• HVERNIG SAFNA ÉG VILDARPUNKTUM?

    Fyrir öll vörukaup án afsláttar í Lindex á Íslandi færð þú vildarpunkta inn á kortið þitt, svo lengi sem þú sýnir kortið þegar þú verslar. Þú færð einn punkt fyrir hverja krónu sem þú verslar fyrir. Þó fást ekki punktar fyrir kaup á gjafakortum, en þegar gjafakortið er notað til þess að kaupa vörur þá getur handhafi þess fengið punkta inn á vildarkortið sitt.

Comments are closed.