Algengar spurningar

Nei, það kostar ekkert að verða meðlimur að More at Lindex.

Einfaldasta leiðin er að skrá sig á ldx.is/vildarkort eða í næstu Lindex verslun.

Þú getur sent skilaboð á more@ldx.is og sótt um nýtt kort.

Fyrir öll vörukaup án afsláttar í Lindex á Íslandi færð þú vildarpunkta inn á kortið þitt, svo lengi sem þú sýnir kortið þegar þú verslar. Þú færð einn punkt fyrir hverja krónu sem þú verslar fyrir. Þó fást ekki punktar fyrir kaup á gjafakortum, en þegar gjafakortið er notað til þess að kaupa vörur þá getur handhafi þess fengið punkta inn á vildarkortið sitt.

Einu sinni í mánuði breytum við punktum í inneign. Þegar þú hefur náð 10.000 punktum þá færð þú 250 króna inneign inn á vildarkortið þitt. Ef þú hefur ekki náð 10.000 punktum einn mánuðinn þá færast þeir punktar einfaldlega yfir á næsta mánuð. Dyggustu kúnnarnir geta einnig fengið auka inneign, allt að 5% af upphæð heildarvörukaupa hvers árs. Ef þú verslar fyrir kr. 80.000 færðu 2% í inneign á vildarkorti (kr. 1.600), ef þú verslar fyrir kr. 120.000 færð þú 3% inneign (kr. 3.600) o.s.frv., allt að kr. 200.000 sem gefur þér 5% inneign (kr. 10.000).

Þú getur séð fjölda vildarpunkta á kortinu þínu á kvittuninni þegar þú verslar.

Nei, af tæknilegum orsökum er það ekki hægt. Því er afar mikilvægt að þú munir að skrá vildarkortið þitt.

Vildarpunktar eru gildir í 24 mánuði eftir að kaupin fóru fram.

Inneignin er gild í 6 mánuði.

Láttu okkur vita með því að senda póst á more@ldx.is.

Þú getur sagt upp aðildinni með því að senda tölvupóst á more@ldx.is.