• HVERNIG GET ÉG NOTAÐ VILDARPUNKTANA?

    Einu sinni í mánuði breytum við punktum í inneign. Þegar þú hefur náð 10.000 punktum þá færð þú 250 króna inneign inn á vildarkortið þitt. Ef þú hefur ekki náð 10.000 punktum einn mánuðinn þá færast þeir punktar einfaldlega yfir á næsta mánuð. Dyggustu kúnnarnir geta einnig fengið auka inneign, allt að 5% af upphæð heildarvörukaupa hvers árs. Ef þú verslar fyrir kr. 80.000 færðu 2% í inneign á vildarkorti (kr. 1.600), ef þú verslar fyrir kr. 120.000 færð þú 3% inneign (kr. 3.600) o.s.frv., allt að kr. 200.000 sem gefur þér 5% inneign (kr. 10.000).

Comments are closed.