Home »
More at Lindex – Hvaða kort hentar þér?
More at Lindex – Hvaða kort hentar þér?

UMSÓKN UM AÐILD
Ekki er hægt að skrá sig á netinu eins og er. Vinsamlegast skráðu þig í næstu verslun.
Yfirlit – Greiðslukort Lindex
- Greiðslukortin okkar er gefin út í samstarfi við Borgun sem sér um þjónustu við korthafa. Mánaðarleg heimild á Lindex greiðslukortum er kr. 50.000.
- Keyptu það sem þig langar í og greiddu seinna.
- Kortatímabil er almennt 15.-14. hvers mánaðar og eindagi 5. hvers mánaðar. Greiðirðu fyrir eindaga er úttektarupphæðin vaxtalaus.
- Árgjald er 0 kr. ef þú verslar með kortinu, lágmarkskaup eru 5.000 kr. á almanaksárinu.
- Einungis er greitt 135 kr. greiðslugjald óháð því hvort þú færð sendan reikning eða færð hann sendan rafrænt í heimabankann.
- Þú safnar punktum og færð ávinninginn 30 dögum síðar.
- Til viðbótar færðu aukaávinning í lok árs m.v. umfang viðskiptanna.
- Þú hefur aðgang að sérstökum viðburðum ætluðum einungis More korthöfum.